Hampiðjan hf. mun birta uppgjör fyrir fyrri árshelming 2025 eftir lokun markaða fimmtudaginn 28. ágúst. Fjárfestakynning verður haldin sama dag, klukkan 16:15 í höfuðstöðvum félagsins að Skarfagörðum 4. Kynningunni verður jafnframt streymt og verður …